
Kuðungar
Blandað
Í kuðungnum, sem er hluti af stærri innsetningu, má heyra raddir einstaklinga sem upplifað hafa áhrif hamfarahlýnunar í sínu nánasta umhverfi. Raddirnar lýsa tilfinningum og áhyggjum af þeim veðurfarsbreytingum sem fara í hönd.